20.10.2016 21:54

Rekstrarstjóri

Agnar Sverrisson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Stafdal. 

Agnar er öllum hnútum kunnugur á svæðinu, en hann rak skíðasvæðið um þriggja ár skeið frá 2011 til 2014.

Stjórn SKIS bíður Agnar velkominn til starfa á svæðinu og nú má sko byrja að snjóa!! 

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 57
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 817188
Samtals gestir: 171529
Tölur uppfærðar: 23.10.2016 11:38:45