06.04.2017 16:15

Æfingar næstu daga

Í þessari viku verða æfingar á hefðbundnum tíma.

 

Í næstu viku verður boðið upp á skíðaæfingar eftirfarandi daga:
- þriðjudaginn 11. apríl frá kl. 11 - 13
- miðvikudaginn 12. apríl frá kl. 11 - 13
- föstudaginn 14. apríl frá kl. 11 - 13
- laugardaginn 15. apríl frá kl. 11 - 13

 

Á þri og mið fer rúta frá íþróttahúsinu á Eg kl. 10:20.

 

Síðasta æfing fyrir Andrés verður svo þriðjudaginn 18. apríl frá kl. 17 - 19.

 

Í vikunni á eftir Andrés verða æfingar á hefðbundnum tíma.

 

Lokahóf og aðalfundur SKÍS verður svo mánudaginn 1. maí. Tímasetning og staðsetning verður auglýst síðar.

 

Ath. að enn er óljóst með brettaæfingar í næstu viku en mun skýrast um helgina:)

clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36