30.04.2017 17:58

AÐALFUNDUR OG LOKAHÓF

Aðalfundur SKIS á morgun mánudaginn 1.maí kl 11 í Fellaskóla.

Dagskrá aðalfundar:

1) Fundarsetning, formaður.

2) Kosning fundarstjóra og fundarritara.

3) Skýrsla stjórnar.

4) Reikningar félagsins lagðir fram til staðfestingar.

5) Lagabreytingar.

6) Kosning stjórnar og endurskoðenda

7) Kosning nefnda (sjoppunefnd, mótanefnd, brettanefnd)

8) Önnur mál.

 

Á meðan að á aðalfundi stendur verður bingó í annarri skólastofu fyrir skíðakrakka. Bingóstjórar Bjartmar og Guðsteinn.

 

Að loknum fundi og bingó hefst lokahóf. Veittar verða viðurkenningar fyrir þátttöku í kríla- og ævintýraskóla.

Að auki verða veittar viðurkenningar í æfingahópum.

Boðið verður upp á pylsur og grillaðar samlokur að hætti SKIS.

clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36