30.11.2017 22:46

Vetrarkort handa öllum nemendum 1. & 2. bekkjar

Í desember / janúar munu allir nemendur 1. & 2. bekkjar á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði fá vetrarkort að gjöf frá Skíðafélaginu í Stafdal. Er þetta annað árið í röð sem félagið gefur börnum á svæðinu kort. Líkt og í fyrra mun Héraðsprent sjá um hönnun og prentun kortanna. Þrátt fyrir snjóléttan vetur í fyrra gafst þetta vel og er von okkar að svo verði aftur. 

clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36