03.12.2017 09:59

Skíðamarkaður

Skíðamarkaður verður haldinn í sláturhúsinu laugardaginn 9. desember.

Tekið verður á móti búnaði á milli kl 10 og 11 en markaðurinn verður milli kl 12 og 14. 

Það má koma með allt sem gengur í snjónum skíði, gönguskíði, bretti, sleða, skó, fatnað, hjálma og svo frv. 

Foreldrar og iðkenndur í skíðafélaginu munu taka á móti búnaði og verða til aðstoðar við væntanlega kaupendur.

 

Sjáumst hress.   

clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36