04.12.2017 21:19

Vetrarkort

Vetrarkortin komin í sölu
Vetrarkortin er hægt að kaupa með því að millifæra á reikning 0176-26-2690 kt 450908-1690 
og senda kvittun ásamt upplýsingum um hvaða nafn/nöfn á að setja á kortin á netfangið stafdalur@stafdalur.is  Kortin verða svo klár í Stafdal þegar þú mætir á skíði. Upplýsingar um verð er að finna undir flipanum Skíðasvæðið hér að ofan. Einnig er hægt að kaupa ýmis konar gjafabréf.
clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36