27.12.2017 19:44

Skíðaæfing fimmtudaginn 28. desember

Stefnum á skíðaæfingu fyrir hóp A & B frá kl. 14 - 16 fimmtudaginn 28. des ef veður leyfir. Biðjum alla um að fylgjast vel með opnun. 

 

Skíðaæfingar og annað sem snýr að iðkendum verður almennt bara auglýst á lokaðri Facebook-síðu sem heitir Skíðafélagið í Stafdal - iðkendur. Því biðjum við alla um að finna þá síðu. Um leið og æfingatafla tekur gildi verða æfingar á þeim dögum sem taflan segir til um og þær æfingar eru ekki auglýstar sérstaklega. Ef bæta þarf upp æfingar eða eitthvað sérstakt er í gangi að þá verður eins og áður sagði allt sett inn á lokuðu FB síðuna. 

clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36