26.01.2018 23:45

Skíðanámskeið fyrir 12 - 99 ára

Ef ekki tekst að opna í dag, föstudaginn 2. febrúar verður seinni hluti námskeiðsins föstudaginn 9. febrúar frá kl. 17 - 19.

 

Föstudaginn 26. janúar og laugardaginn 27. janúar verður boðið upp á skíðanámskeið fyrir 12 – 99 ára.

Námskeiðið er ætlað börnum sem eru að stíga sín fyrstu skref á skíðum og þeim sem eru komin lengra í ferlinu. Eins er námskeiðið ætlað fullorðnum byrjendum.

 

Námskeiðið kostar 6000 kr. og er lyftukort innifalið í verðinu þessa tvo daga.

 

Skráning fer fram í gegnum namskeid@stafdalur.is 

 

Til að auðvelda allt skipulag þarf að gefa upplýsingar um færni viðkomandi við skráningu.  

 

·      Föstudagurinn 26. janúar frá kl. 17 - 19

·      Laugardagurinn 27. janúar frá kl. 13 - 15

 

clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36