19.01.2018 16:55

Föstudagur 19-01-2018

Það er lítill snjór á skíðasvæðinu en snjókoma núna og svo lítill skafrenningur svo við ákváðum að fórna deginum í dag til að taka á móti og þjappa niður þann sjó sem í boði er. Opnum svo á enn betri aðstæður á morgunn.
clockhere
Flettingar í dag: 234
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069733
Samtals gestir: 227252
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 18:43:14