25.01.2018 13:57

Staðan í Stafdal

25-01-2018 
Þegar þetta er skrifað kl 14:00 erum við að vinna á fullu í Stafdal við að koma þeim snjó sem kom núna á réttan stað til notkunnar. Það er ljóst að við náum ekki að opna í dag en höldum áfram svo lengi sem þurfa þykir til að geta opnað á morgunn. 
SNJÓSKAFLA  KVEÐJUR Ú STAFDALNUM. 
clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36