05.02.2018 16:18

Lífshlaupið

Nú er Lífshlaupið komið á fullt og vonandi að sem flestir á taki virkan þátt í því skemmtilega verkefni. 
Skíðasvæðið í Stafdal er að sjálfsögðu með í lífshlaupinu og af því tilefni verður frítt á skíði föstudaginn 09-02-2018 frá 17-20. Nú er bara um að gera að skella sér á skíði,emoticonemoticonemoticon
clockhere
Flettingar í dag: 162
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 316
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1069661
Samtals gestir: 227249
Tölur uppfærðar: 12.11.2018 17:46:36